Hönnun og þróun smáforrita

Þjónusta

Þjónusta

Okkar einstaka safn smáforrita er frábær vitnisburður um gæði og áreiðanleika sem viðskiptavinir okkar fá. Við leggjum áherslu á að okkar verk séu hugsuð með augum notandans og viðmót sé notendavænt í alla staði.

 

iOS

Frá því að AppStore opnaði hefur iOS viðmótið verið mælikvarði fyrir snjallsímasmáforrit. Við höfum hannað 'native' iOS viðmót í 8 ár. Við leggjum mikla áherslu á að þróa okkar kunnáttu til þess að geta mætt nýjum kröfum á þessum markaði. Við bjóðum: 
  • Traust og fágað notendaviðmót.
  • Sérsniðin smáforrit sem samræmast umhverfi notendans.
  • Smáforrit sem keyra á skilvirkan hátt.
  • Við hjálpum þér að styðja þitt fyrirtækið, bæta þjónustu og ánægju viðskiptavina.
  • Við fylgjum kröfum og leiðbeiningum Apple til að tryggja öruggt og skjótt samþykki AppStore.
  • Hafðu samband og kannaðu hvernig við getum aðstoðað!

Android

Android er með yfir 80% markaðshlutdeild í heimsmarkaði og það eru meira en milljón smáforrit í Android Play Store. Android smáforrit eru orðin jafn vinsæl og iOS smáforrit. Android viðmótið er sveigjanlegt, hefur fjölmarga möguleika og er opið kerfi. Mikið af fyrirtækjum kjósa að nota Android til að auka líkur á dreifingu sinna smáforrita og ná til fleiri notenda. Okkar teymi hefur þróað yfir 60 smáforrit fyrir Android. Við getum þróað fyrir þig þjónustusmáforrit, leiki eða hvað annað sem þörf er fyrir. Hafðu samband og kannaðu hvernig við getum aðstoðað!

 

Windows

Fjöldamörg fyrirtæki styðja Windows smáforrit og eru meira en 200.000 smáforrit í Windows AppStore. Þar af leiðandi er stuðningur við þetta viðmót góð leið fyrir fyrirtæki til að auka dreifingu sína. Við höfum reynslu af þróun smáforrita fyrir Windows7 frá upphafi og höfum síðan þróað smáforrit fyrir Windows 8 og 10. Hafðu samband og kannaðu hvernig við getum aðstoðað!

 

BlackBerry

BlackBerry hefur oft verið talað um sem uppáhalds viðmót hjá meðal stórum fyrirtækjum og stjórnvöldum. Við getum þróað smáforrit til að þjónusta sem þjónustar allar tegundir fyrirtækja. Teymi okkar hefur reynslu á Enterprise App á BlackBerry OS 7 fyrir nýjustu BlackBerru símana. Hafðu samband og kannaðu hvernig við getum aðstoðað!

 

HTML5

Okkar HTML5 sérfræðingar eru snillingar í að þróa og skila HTML5 síðum eins og viðskiptavinurinn óskar. Þetta teymi hefur þróað marg verðlaunaður HTML5 snjallsímasíður fyrir viðskiptavini okkar um allan heim. Hafðu samband og kannaðu hvernig við getum  aðstoðað!

 

Cross-Platform Development

Við getum aðstoðað þig við hin ýmsu viðmót. Í boði eru margvíslegar og skilvirkar lausnir eins og Adobe Air, PhoneGap, Xamarin, Flash Builder, KendoUI, Sencha, jQuery ofl. Við leggjum áherslu á að greina þarfir þínar og koma með lausnir sem byggja á hagkvæmni og skilvirkni sem best hentar m.v. þín markmið. Hafðu samband og kannaðu hvernig við getum aðstoðað!

 

Hafðu samband

CAPTCHA
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Enter the characters shown in the image.