Hugbúnaðargerð

Forritun og vefun

Forritun og vefun

Við einsetjum okkur að þær lausnir sem við vinnum líti vel út og séu auðveldar í notkun fyrir notendur. Notendaviðmót skiptir okkur miklu máli og þess vegna undirbúum við okkur mjög vel áður en við byrjum að forrita sjálfar lausnirnar. Við aðstoðum við að greina aðalatriðin frá aukaatriðum, setja markmiðin í samhengi og tryggjum að hönnun styðji við iþað sem skiptir máli. Þannig er góður vefur líka glæsilegur vefur. Nýttu þér okkar reynslu til að byggja upp öflugan vef á sem hagkvæmastan hátt svo þú nýtir tíma, orku og fjármagn til fulls.

 

Við getum aðstoðað þig við almenna forritun sem snýr að framenda eða hannað og þróað bakenda sem er sérsniðinn að þínum þörfum. Okkar hugbúnaðarsérfræðingar eru allir með víðtæka reynslu. Ef það er eitthvað sem þig langar að forvitnast um eða spyrja um hafðu þá samband við okkur og við leysum málið.

 

HÉR ERU NOKKUR DÆMI UM ÞJÓNUSTUR SEM VIÐ BJÓÐUM UPP Á:

  • Viðmótshönnun, forritun og prófanir
  • Bakendahönnun, forritun og prófanir
  • Smáforrit (öpp) - hönnun, forritun og prófanir
  • BOT og CHATBOT forritun og prófanir
  • Tölvuleikir og samfélagsleikir - hönnun, forritun og prófanir
  • Leitarvélabestun (SEO)
  • Yfirfærsla eldri hugbúnaðar í skýið
  • Samþáttun ólíkra kerfa
  • Aðgengishönnun og öryggismál

  

Hafðu samband

CAPTCHA
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Enter the characters shown in the image.