Internet of Things

Internet of things (IoT)

Internet of things (IoT)

Við bjóðum viðskiptavinum upp á sérhæfðar IoT-lausnir ásamt innleiðingu þeirra hvort sem um er að ræða stakt app, samþáttaða lausn eða altæka heildarlausn sem fylgist með tilteknum skilgreindum þáttum. Við bjóðum upp á eftirfarandi þjónustu:

 

 • Tæknileg alhliða ráðgjöf tengd IoT
 • Þróun, innleiðing og viðhald hugbúnaðarlausna
 • Hönnum innbyggða tæknimöguleika
 • Native, margþætt eða einsleit kerfi sem hægt er að keyra óbreytt á milli stýrikerfa
 • Open Source viðskiptalíkön fyrir IoT

 

Dæmi um það sem við höfum hannað og forritað er:

 • Smáforrit fyrir Google-gleraugu
 • Augmented og sýndarveruleikakerfi
 • Fingrafara- og andlitsþekkingarhugbúnað

 

Við höfum hannað og þróað IOT-hugbúnað fyrir:

 • Bílaiðnaðinn
 • Heilbrigðisgeirann
 • Fjölmiðla- og auglýsingageirann
 • Tæki fyrir daglega notkun fyrir einstaklinga
 • Heimili og almenna neytendur

 

Internet of things

Hafðu samband

CAPTCHA
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Enter the characters shown in the image.