Nútíma markaðssetning

Markaðssetning á netinu

Markaðssetning á netinu

Við erum ekki bara öflugir í að skrifa hugbúnað og lausnir fyrir okkar viðskiptavini. Við höfum náð frábærum árangri í markaðssetningu á netinu með því að beita gömlum og nýjum aðferðum, vinna með eldri og nýrri miðlum, nýta innri og ytri gögn ásamt því að nota upplýsingatæknina til hins ítrasta.  Við bætum árangurinn með hugmyndauðgi, gleði og kappi svo úr verði rétt blanda sem tryggir sýnileika og velgengni viðskiptavina okkar.

 

Við höfum aðstoðað yfir hundrað viðskiptavini við gera rafrænar auglýsingar og auglýsingaefni, auk þess að sjá um rafræna markaðssetningu fyrir marga þeirra. Á hverju ári þá hönnum við meira en 20.000 netauglýsingar fyrir viðskiptavini okkar. Auk þess eru nú 354 útgáfur að notfæra sér hugbúnað og lausnir Gateway Group til að ná fram aukinni hagræðingu í útgáfustarfsemi sinni.

 

Þjónustan, verkefnin og lausnirnar

Þjónustan, verkefnin og lausnirnar

  • Þjónustan
  • Verkefnin
  • Lausnirnar

Þjónustan snertir á flestum ef ekki öllum þáttum rafrænnar markaðssetningar - við köllum það nútíma markaðssetningu...

Þjónusta

Verkefnin eru fyrst og fremst fólgin í því að fanga athygli notenda samfélagsmiðla.

Digital Media Marketing Vettvangur

Lausnirnar sem við höfum þróað eru fjölbreyttar og snerta á öllum þáttum nútíma markaðssetningar...

Lausnir
 

Hafðu samband

CAPTCHA
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Enter the characters shown in the image.