Hugbúnaðarprófanir með "GTAF"

Dragðu úr vinnu við hugbúnaðarprófanir um allt að 80%

 

Í rétt um 19 ár höfum við sett yfir 250 ársverk af reynslu okkar til að koma á bættu verklagi við prófanir sem veitir mælanlegan ávinning. GTAF (Gateway Testing Automation Framework) hraðar "time-to-market", lækkar þróunarkostnað og skilar nákvæmari prófunum.

 

 

  • Hugsað fyrir prófanir á stærri hugbúnaðarlausnum og vefjum, en stærð eða flækjustig hugbúnaðarkerfa skiptir samt engu
  • Algerlega óháð tækni og má fullkomlega aðlaga með endurnýtanlegum skriftum fyrir sjálfvirkar prófanir í öllum tilvikum
  • Stýrir um 35 tegundum innsláttarsviða og 200+ fullgildingum sem styðja "responsive" notendaskil
  • Reynt og prófað með um 20 ólíkum hugbúnaðarkerfum sem að hafa yfir 5000 mismunandi virkni og 20+ milljónir lína af kóða í sex mismunandi tækniumhverfum
  • Notað í yfir 200 útgáfum hugbúnaðar og vefja með Agile-Scrum aðferðarfræði, þar sem yfir 4000 gallar (95%) náðust áður en hugbúnaður fór í notkun

 

Hafðu samband við okkur fáðu kynningu á GTAF.

Hafðu samband

CAPTCHA
This question is for testing whether or not you are a human visitor and to prevent automated spam submissions.
Image CAPTCHA
Enter the characters shown in the image.